Ef þú er sviptur ökuréttindum í meira en ár, þá þarftu að taka ökuprófið aftur, að sviptingu lokinni. Annars færðu ökuskirteinið afhent aftur að lokinni sviptingu.
Ef þú ert hins vegar með bráðabirgðarskirteini, þá missirðu ökuréttindin við 4 punkta, og þarft þá að sitja sérstakt námskeið, áður en þú færð prófið aftur.
Telji lögreglustjóri ástæðu til, þá getur hann krafist að ökumaður standist ökupróf aftur, til að halda ökuréttindunum. Þetta ákvæði er helst notað, ef fólk slasast, og missir þannig hluta af sjón, eða hreyfigetu.
Kveðja habe.