Sama, frekar máttlausir og leiðinlegir.
Ástæðan fyrir því að maður fær sér Imprezu er sú að þær virka ótrúlega vel miðað við það sem maður borgar, GT og WRX eru 220hp og STI 265-300, báður rosalega fljótur upp og liggja ágætlega. En það er nú ekki mikið um þægindi í þessum bílum en manni er alveg sama þegar þú ferð að keyra.
GX og GL eru bara of kratlitlir og er ekkert gaman af því að vera keyra upp ártúnsbrekkuna á GL og eitt stk GT brunar framúr þér.
Ég mæli frekar með að fólk safni sér meiri pening og fái sér GT/WRX/STI og leyfið gamla fólkinu að kaupa Gl og GX, sýnið smá tillitsemi gosh..