Ég hef lengi verið að spá í hvort að einhver hérna geti upplýst mig um limiteringar í hinum ýmsu akstursíþróttum?
Þá er ég að meina eins og vélarnar mega ekki vera nema 10 cylinder í Formúlu 1 en bara 2 lítra eða minna í rallýi og svo framvegis.
Endilega upplýsið mig um helstu limiteringar í rallinu, íslenska sem erlenda, Formúlu 1 og DTM.
Plís ekki benda mér á google eða þannig skít, ég vil þetta beint í æð frá ykkur áhugamönnunum (ekki það að ég er nú áhugamaður…).
Fyrirfram þakkir, Sindri.