jæja þá er komið að því að losa sig við þennann
Subaru Impreza GL 97
varð fyrir einhverju hnjaski en það hefur verið setturmikill tími og peningur í að lagfæra hann fyrir sumarið og tókst það svona rosalega vel hann hefur svín virkað í allt sumar og virkar mjög vel enþá
hann er ekinn 169.XXXkm og er auðvitað fjórhjóladrifinn með 2.0l GL vélinni hann þarfnast þó einhverra smá lagfæringa í viðbót til að komast í 100% get sent sögu viðgerða og myndir í pósti
verðhugmynd í PM óskast