tryggingarnar eru ekkert öðruvísi, þær eru bara eins og á öllum öðrum fólksbílum. Með 2.0l vél, þá ætti ekki mikið að fara í bensín, þar sem vélin er í minni kantinum og ætti því að vera eyðslulítil og fín. En að sjálfsögðu er hægt að láta hana eiða eins og asna…
ég er á 97.árg af Honda Accord 2.0 vél tryggingar er sirka 67þús á ári. og ekkert svakalega mikið í bensin eyðir litlu hjá mér. ég ræð alveg við að reka þennan bíl þótt að ég sé í skóla á vetunar og er í hlutastarfi á veturna en fullu á sumrinn.
Ef þetta er BMW mótor þá er þetta ekkert þyrstur mótor, ættir ekkert að hafa áhyggjur af eyðslu. Frekar vill ég bíl sem notar bensínið heldur en eyðir því bara. 320 er svosem ekkert powerhouse en ágætlega sprækur samt, en ég fengi mér samt alltaf frekar 325.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..