Fjölskyldan mín hefur átt Alfa Romeo 33 (4x4 útgáfuna) í umþb 10-11 ár.
Þetta er góður bíll í alla staði nema það er einn galli við hann, hann á það til að bila, og hann gerir það nokkuð oft. Það hefur þrisvar þurft að skipta um tímareim í honum á síðustu 7 árum og svona, en þetta er nú nokkuð gott miðað við að hann er orðinn 21 árs (en hann var reyndar ekki notaður neitt að ráði þar til að við keyptum hann).
Mæli sterklega með þessum bílum, ef þú kannt að gera við smávægilegar vélarbilanir sjálfur allaveganna. Eins og þeir segja í Top Gear “Your not a petrolhead until you've owned an Alfa.”
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“