Ég er hérna í smá vandræðum.

Var að kaupa mér notaðan bíl fyrir stuttu, dáldið jaskaðan í að utan en alveg fínasti bíll engu að síður.

Allavega versta lítið á honum er að liturinn á stuðaranum er orðinn eyddur, þ.e.a.s Liturinn á plastinu á stuðaranum og kemur í ljós að plastið er skær gult undir.

Hvað notaru á þetta? venjulegt sprey?

Takk fyrir alla hjálp.