En þetta er Renault Sport Clio 172 fyrst skráður 12/2001
ekinn 75.000km
vélin er 2.0 16v og skilar 172 hö og er bíllinn aðeins 1030kg
bíllinn er vel búinn en hann er með leður/alcantara sportsætum, tölvustýrð loftkæling/miðstöð, cd spilari/útvarp með 6diska magasíni og fjarstýringu bak við stýri, orginal xenon ljós,
einnig eru fínir jbl 6x9 hátalarar aftur í og Sony Xplod hátalarar frammí og eru þeir allir keyrðir á alpine magnara
(man ekki watta töluna á þessu öllu saman)
í bílnum er Viper þjófavörn, Remus 2faldur endakútur sem setur mikinn svip á hann ásamt að gefa honum flott hljóð.
(kemur orginal með falið púst)
og einnig B&M short shifter.
Bíllinn er á Orginal 16“ RS felgunum með falken sumardekkjum og fylgir einnig lítið notaðar 15” Borbet felgur með nýlegum vetrardekkjum.
Einnig fylgir með bílnum lækkunargorma sett.
Bíllinn er allur nýsprautaður að framan vegna mikils grjótkasts og lýtur lakkið mjög vel út á honum núna.
Svo er hann að fara upp í B&L í tímareimsskipti núna eftir rúma viku svo ekki þarf að hafa áhyggjur af því,
glöggir sjá eflasut á einni myndinni að pústið er í sundur en bíllinn á pantaðan tíma hjá BJB í næstu viku og læt ég smíða nýtt undir hann.
Þetta er langskemmtilegasti bíll sem ég hef átt og á ég eftir að sjá mikið eftir honum.
Áhvílandi er um 1 milljón og eru afb 30k á mán
Tilboð óskast
Best er að hafa samband við mig á e-mail eða einkaskilaboðum.
andri_petur@hotmail.com
Andri Pétur
Myndir:
http://i165.photobucket.com/albums/u42/Meso83/HPIM3149.jpg
http://i165.photobucket.com/albums/u42/Meso83/HPIM3133.jpg
http://i165.photobucket.com/albums/u42/Meso83/HPIM3130.jpg
http://i165.photobucket.com/albums/u42/Meso83/HPIM3141.jpg
http://i165.photobucket.com/albums/u42/Meso83/HPIM3142.jpg
http://i165.photobucket.com/albums/u42/Meso83/HPIM3135.jpg
http://i165.photobucket.com/albums/u42/Meso83/HPIM3136.jpg
http://i165.photobucket.com/albums/u42/Meso83/HPIM3128.jpg
http://i165.photobucket.com/albums/u42/Meso83/HPIM3125.jpg
http://i165.photobucket.com/albums/u42/Meso83/HPIM3126.jpg
Meso.