eitthvað er að bílnum mínum
ég á volkswagen polo árgerð 86, og hann bilaði nú um daginn. einn daginn gat ég bara starðað honum og því lét ég kíkja á hann. gaurinn sagði að hann væri búin að chekka á startara, kveikjara (or sum), kertum, tímareim, eitthvað sem tengdist vendlunum og hann mældi loftþrístinginn í vélinni og allt var í fínu lagi þá datt honum í hug að hann fengi kanski ekki bensín en hann fékk það víst. þannig við létum lesa í einhverja tölvu eða eitthvað í heklu og það var allt í lagi þar, ég er búin að hlaða rafgeiminn alveg í klessu og bílagaurinn sagði að honum síndist það virka alveg og gat ekkert séð neitt að því… getur einhver hjálpað mér og sagt mér hvað gæti verið að bílnum?