Góðann daginn ég er að leita mér af góðum og hagstæðum bíl sem má heldur ekki eyða miklu. Ég er mjög heitur fyrir VW GOLF COMFORTLINE 8V 1999, ég er með nokkrar spurningar fyrir ykkur sem getið hjálpað mér.
Eru VW Golf góðir bílar og er hábilunartíðni í honum? Ef svo er hvað er að bila?
Hvað eyðir hann ca. miklu innan bæjar / utanbæjar?
Einn félagi minn sagði mér að hann bilaði mikið og það væru alltaf einhverjar litlar bilanir og einhver ein tegund af sætisáklæði sem fylgdi golfinum sem sogaði hreinlega í sig hárog ryk, er eitthvað til í því?
Þetta er bílinn sem ég er heitur fyrir:
http://bilasolur.is/Main.asp?show=CAR&BILASALA=29&BILAR_ID=105396&FRAMLEIDANDI=VW&GERD=GOLF%20COMFORTLINE%208V&ARGERD_FRA=1998&ARGERD_TIL=2000&VERD_FRA=250&VERD_TIL=850&EXCLUDE_BILAR_ID=105396
Fyrirfram þakkir og von um góð svör.
Kveðja,
Antonio :)