Jæja, þá er maður orðinn sautján og ætlar sér til Íslands frá Danmörk til þess að taka prófið :)

Ég næ prófinu á VÍS alltaf yfir 90% 30 spurninga en það tók sinn tíma. Hef tekið þau próf svona 15 sinnum.
Ég var að spá hvort að það væri hægt að æfa sig öðrvísi á prófinu á netinu?

Ef þið vitið eitthvað, endilega segið til :)

Og já ef þið vitið stysta tíma sem maður yfirhöfuð getur tekið prófið á, þá endilega má segja mér hvar :)
Moderator @ /fjarmal & /romantik.