Þeir sem spila Gran Turismo vita kannski að Gran Turismo 5 kemur út í kringum árið 2008. Eitt veit ég ekki; kemur hann bara út í Playstation 3? Það væri frábært ef hann kemur út í PC eða á Playstation 2 vegna þess að ég nenni ekki að kaupa Playstation 3.
Ég var líka að spá í að spyrja þá sem spila leik nr. 4 hvort að þeir hafi nokkuð unnið seinustu keppnina í Professional League? Eða hefur kannski einhver unnið leikinn? Endilega commentið.
Hver er uppáhaldsbíllinn ykkar í Gran Turismo 4?
Minn er líklega Cusco Impreza, tjúnaður Nissan 200SX, Mitsubishi CZ-2 Tarmac Rally Car og margir fleiri…
