Í henni er lögð áhersla á lögguna en mér finnst það röng nálgun.

Yfirleitt er 30 km svæði í íbúðahverfum. Þar má búast við að börn hlaupi útá götuna. Aðal áhættan er því að mínu viti ekki löggan heldur að keyra niður börn.

Ég hvet menn því til að fara ekki mikið yfir 30 km á þannig merktu svæði, áhættan er of mikil.

Svo má bæta við að ef þið fáið sekt fyrir 60 á 30 svæði þá telst það tvöfalldur hraði og ef ég man rétt þá þíðir það prófmissir.

JHG