Það fór pakning í brake boosternum á bimmanum mínum og mig vantar annan booster strax í dag.
Þessi booster er í 528i, 535i, 728i, 732i, 735i, 745i, 750i, þetta eru eldri týpur af módelunum, eldra en ´90
Þessi booster tengins inná vökvastýris kerfið ekki vacuum eins og venjulegir bílar eru með í dag.
Hann er með tveim slöngur ofan á og boltast beint á bíllinn, ein slangan fer í forðabúr, og hin fer í þrýsti dreifir(það er stór kúla á þessu) sem er með nokkrum slöngu í,
Einhver af ykkur hlítur að þekkja einhvern sem á auka svona,
Ég get tekið hann úr ef þess þarf, Við erum að tala um stórreykjavíkur svæðið.
Ef þið þekkið einhvern hringið þá strax í mig í 8672296, ég verð að fá þetta í dag, Ég er búinn að setja bílinn saman og það er bara þetta sem stoppar mig, Í dag á ég afmæli og þetta átti að vera afmælisgjöfin mín frá mér sjálfum,
Þið verðið að hjálpa mér
Gunnar
GST
Íslandi