Sumarið nálgast, en álfelgurnar á sumardekkjunum eru orðnar ljótar, farnar að flagna og vesen. Hvernig lagar maður þær? Bara pússa upp eða spreyja eða hvað?
Og hvað kostar sirka mikið að skipta um topplúgu? Er með svona sem opnast bara aðeins upp, en langar í lúgu sem er hægt að opna alveg (ef þið fattið). Eða er það ekki alveg örugglega hægt?
Kv. noob.