Fór og lét smyrja bílinn minn um daginn…
allt gott með það nema síðast þegar ég smurði bílinn fannst mér hann brenna olíunni töluvert og bað hann um að setja þykkari dýrari olíu á bílinn.
Sú olía er nú kominn upp í rúmann 1200 kall í staðinn fyrir tæpann þúsund kall! Gæjinn á smurstöðinni sagði að hún væri á leiðinni upp í rúmann 1700 kall, vegna hækkandi innkaupsverðs.
Ég lét ekki setja þessa olíu á bílinn vegna þess að það fara 7 lítrar á BMW 325i.
1700*7=11900 bara fyrir olínuna!
Veit einhver afhverju þetta er?