Sælir ,ég var að pæla , ég er að fara að fá bílprófið mitt eftir c.a 9 mánuði(fór i fyrsta öktutimann minn i dag :P ) og ég var að pæla með bílakaup.
Honda Civic hafa alltaf verið uppáhalds bílanir minir og ég var að pæla hvort það væri sniðugt að kaupa kanski einn venjulegan og gera hann upp.
enn ég var að pæla hvað haldið þið að það kostar kanski að kaupa flott bodykit erlendis og láta seta það hér og svo spreya bílinn allan af sömu lit.
hvað haldið þið að bara sprayið og setja bodykitið á er dýrt dæmi ?
takk fyrir :]