Hér er á ferðinni frábær bíll fyrir unga sem aldna. Þetta eintak er 2000 árg og ekin aðeins 78þús! þetta er með 1600cc vél og er ekki með þennan ljóta afturenda eins og sumar rollur heldur fallegt og eðlilegt skottlok. 2 dekkjagangar fylgja, sumar á áli og vetrardekk á stáli. Þetta er vel með farinn bíll og eru aðeins 2 búnir að eiga hann á undan mér held ég. Þetta var mest megnis fyrirtækja bíll sem var bara notaður í snattið. Hann er beinskiptur og er fallega grænn á litinn.

Selst á 650þús stgr.

bjarturv@simnet.is





____________