Bílahátalarar
Ég var að spá í hátalara í bílinn minn… Ég heyrði um daginn að 2-way væru bestu hátalararnir sem maður gæti fengið í bílinn sinn.. semsagt betra en 3-way, 4-way og 5-way. Mig vantar kraftmikla hátalara 6x9 (er með 1200w magnara sem fara bara í hátalarana.) Sem eru með góðum bassa. Er einhverjir sérstakir sem þið hugarar mælið með?