Algengasta ástæða þess að það kemur kast á dekk, er að það er einfaldlega ekki, nógu vel jafnvægisstillt (ballencerað). Það er ekkert óeðlilegt, að það þurfi að jafnvægisstilla dekk aftur, þegar það slittnar.
Einnig getur vel verið, að dekkið sé skemmt, eða fjöðrunar/stýrisbúnaður ekki í nógu góðu lagi. En ég myndi byrja á að láta jafnvægisstilla dekkið.
Kveðja habe.