Ég get nú bara ekki orða bundist! Eftir myndina frá Mal3 þá bara verð ég að segja og taka undir með honum að þetta er fallegasti GT bíll EVER. Það eru ótrúlegar fallegar línur í þessum bíl, og takið eftir hvað overhangið er lítið og hve compact hann er og samt sterklegur á að líta. Ég verð líka að vera sammála því að ef ég ætti að finna mér aukabíl þá væri það þessi bíll, ég myndi taka hann fram yfir Clio Williams