Já þá er komið að því að selja kerruna..
Þetta er semsagt Toyota Corolla XLi 1997 árgerð, beinskipt, 114,2 hestöfl, á felgum (sumardekk fylgja en eru ekki á felgum)með nýjum bremsuklossum og bremsuborðum, keyrður 230 þúsund kílómetra and still going strong.
Það eru engar beyglur á bílnum en sum hornin eru pínu rispuð eftir fyrrum eigendur.

þessi kaggi hefur reynst mér vel og er bara mjög fínn.
ég spurðist fyrir á bílasölum og þeir vilja meina að það sé alveg hægt að fá 300-400 fyrir hann.
En ég ætla að setja 280 þúsund fyrir kvikindið.

Einnig get ég látið fljóta með sportspegla með stefnuljósum á (hef aldrei komist í það að setja þá á) en þeir eru svartir og hægt að velja um gul eða blá stefnuljósaliti. Þeir kosta alveg 20 þús sér en fljóta með ef kaupandi vill.

Upplýsingar í síma 8482096 eða á emailið funkari@hotmail.com
Bullet For My Valentine