Er að pæla kaupa mér nýjan bíl og vil sjá áhuga á því að kaupa minn núverandi.
Volvo 240 87', mjög góðu ásigkomulagi, vélin í toppstandi, nýlega búið að skipta um fjöðrun að framan og að aftan fyrir nokkrum árum.
Pústið er hávært en er algjör óþarfi að gera eittvað í því. Sumar og vetrardekk á felgum. Sömu eigendur fyrstu 15 árin.
Mjög þægilegur bíll og góður fyrir þá sem finnst gaman að grúska í bílum.
Fæst staðgreitt á 140 þúsund, fyrstir koma fyrstir fá. Sendið mér pm ef þið viljið myndir.
Ég ítreka fyrstir koma fyrstir fá því ég þarf peninginn.