Sælir,

Mig langar mikið þessadagana að kaupa mér BMW, þá 520-530 bíl eða Z4,

Hef verið að skoða ísl síður, sem eru fáránlega dýrar,

En svo fór ég á þýskasíðu, sem allt er viðráðanlegt!

Hvað haldið þið að 2milljónkróna bíll kosti inn kominn til landsinns?

Eruð þið með eitthverjar formúlu fyrir þetta eða?

Hef heyrt um verðið*2 eða svo.

Er það svona eða fær maður bílinn actual ódýrari svona með innflutningi?