Ég er komin með Kraftsíu á reyndar eftir að leiða kalt loft að henni, sportstýri og speiglafilmur og er búin að panta nýja handpremsu og gírkúlu og allt gírstangar apparatið, er að fá nýtt grill eftir viku eða svo! Svo er einnig á leiðini nýjir mælar í hann hvítir með breytanlegu bláu, rauðu og grænu ljósi..
Nú er ég að forvitnast um nokkra hluti…
Ég er búin að heyra að heitur ás í þessum bílum gangi ekki með v-tec er það satt eða er það bull??
Svo er ég að spá í tölvukubb en hann kostar um 40þús er það virði fyrir 10hö og 15%tog?
ég er ekki svona bílavéla séní þannig að mér vantar hugmyndir um hvernig ég get tjúnað bílin endilega segjið mér hvernig það er best… markmiðið er 230hö :) minnsta kosti…
Og ef einhver veit um einhverjar bíla síður þar sem maður getur pantað aukahluti t.d spoilera á þessa bíla látiði mig vita…
Síðan er markmiðið að gera hann flottari en Type-r honduna í Tómstundarhúsinu……….
Kveðja gmh
Don´t be less than you want to be!