Daginn…
Mig vantar kastara á Civicinn minn, ég er búinn að fara í bílanaust, bílabúð rabba, bílabúð benna, aukaraf, tómstundarhúsið auk þess sem ég hringdi í varahlutadeildina hjá Bernard, en þar var nú bara skellt á mig.
Það virðist vera ómögulegt að finna nógu stóra kastara sem eru með réttar festingar.
Vitið þið um einhver önnur fyrirtæki sem selja kastara? <br><br>—————————–
Húrra fyrir mér, ég er æðislegur.