ok ég og félagi minn vorum á rúntinum á 230benzanum hans og erum einhvað aðeins að spyrna í sundahöfninni og sona en altí einu drepur bíllinn bara á sér og við komum honum ekki í gang, við tjekkum undir húddinu og þá er einhver loft slanga dottin í sundur ( stór og inná vél/túrbínu) en ég gat ekki fundið út afhverju það hafði áhrif á gang bílsins, er ekki mentaður bifvélavirki svo endilega ausið úr viskubrunni ykkar
Bætt við 26. janúar 2007 - 14:49
óhh já bíllinn virkaði fínt efit að við endur tengdum slönguna :S