En ég hef annað vandamál. Læsingarnar á bílnum eru allar alveg pikk í frostinu. Bílstjóramegin hefur ekki opnast í marga daga svo maður hefur þurft að klifra úr hinu framsætinu en núna er það farið að vera pikk líka svo maður þarf að klifra úr aftursætinu!!! Anyways, er ekki hægt að gera eitthvað í þessu? Smyrja læsingunum eða eitthvað?
p.s. þetta er ekki þannig að plastið sé frosið aftur og ekki heldur þannig að læsingin sé frosin föst. Hann semsagt aflæsist en svo þegar ég “opna” þá kemur ekki “klikk”… Fattar einhver?
Just ask yourself: WWCD!