ég styð þetta,
en mér finst þá að það sé í lagi að byrja að læra á bíl alveg 16 ára, og vera í æfingarakstri og ökukennslu þessi 2 ár fram að prófinu, þetta snýst allt um æfingu og þroska, þroskinn er kannski ekkert rosalega meiri á átjánda ári heldur en því sautjánda en reynslan og æfingin á undan skiptir mikklu máli.