það er örugglega fullt af fólki sem tekur þessu alvarlega, þetta er ekkert öðruvísi en að Nóatún myndi allt í einu bara koma með aulýsingu í sjónvarpið og segja “verðum með ústölu Í 2 mánuði, frá janúar til mars, allt gos á aðeins 30kr.”
og þó svo að þeir og allir sem horfa á þetta taki þessu ekki alvarlega er þetta samt sem áður bull :P
Bætt við 9. janúar 2007 - 11:09
gleymdi líka að taka það fram að þetta með nóatún auglýsinguna sem ég sagði, að þeir myndu segja þetta en gera það síðan ekkert.
og ég hélt líka að það væri bannað að ljúga í auglýsingum, eins og þetta sem hagkaup er að gera, segir alltaf “þar sem íslendingum finnst skemmtilegast að versla” þetta er byggt á einhverri eld gamalli könnun sem gerð var allveg…. árið 1950 eða eitthvað, þannig þeir meiga segja það.