Já umferðinn verður kanski öruggari í heilt ár en svo koma allir þeir sem biðu í heilt ár í viðbót sem sagt 18 ára þá og auðviiað hegða þeir sér alveg eins og 17 ára, það þarf ekki mikið til að segja mér að 18 ára gaurar væru ólíklegri til að fara í spyrnu heldur en 17 ára … þeir mundu pottþétt gera það geta nánast full vissað ykkur um það, ég veit ekki alveg hvernig það á að breyta lögunum enda er það ekki mín vinna það er alþingis. En já málið er það að einhver staðar sá ég einvherja svonas slysta tölu og aldur ökumans held að ég hafi talið svona 3 sem voru 17-20 ára sem er að vísu alltof mikið, en mér finnst líka að ökukennslu sé ekki rétt hagað hér á íslandi þar sem það eru jú vetur 9 mánuði á ári og ekki kennt að haka í hálku …. mér var sagt að þetta væri kennt allstaðar á norðurlöndunum nema herna. Mér finnst að lögin ættu bara að vera eins og þau eru í dag en auka eftirlit og ökukennslu, og líka að borgin eða eitthvað ætti að gera eina ökurbraut þar sem vitleysingarnir gætu leikið sér og prufað bílana sína, Það myndi kanski eitthvað draga úr svona vitleysis akstur.