Það er varla að ég tými að keyra minn í þessu veðri hérna í bænum, en ég myndi ekki hreyfa þennann ef það væri eitt snjókorn á götunum.
En það er eins og hann sagði, þetta er bara bíll og það á að nota hann. Þrátt fyrir skemmdirnar þá gefur það manni alltaf ástæðu til að brosa þegar maður á og er á svona bíl!