Ég spurðist fyrir um það um daginn hjá Honda ehf.
Þar sagði hann 2,5 - 3 millur! (Hann var ekki kominn með fast verð)
Annars eru allir bílar að hækka svo mikið aftur núna, vegna gengi krónurnar t.d. Skoda Octavia 1.8 Turbo 150hp bíllinn kostaði um síðustu Jól 1.625.000 kr, í sumar kostaði hann 1.800.000 kr enn núna er hann kominn í 1.940.000 kr
1.940.000 - 1.625.000 = 315.000 kr
Það er ansi mikil hækkun á innanvið ári.
Svo ég yrði ekkert hissa á því þótt Hondan yrði yfir 3 millum.
Annars voru þeir hjá Honda eitthvað að lækka verðið um daginn á Venjulega 1600 Sedan Civic, veit ekki hvað studdi þá lækkun!
Enn til að fá rétt verð verðum við líklega bara að bíða í 2-3 vikur í viðbót og sjá hvað hann kostar þegar hann kemur!
Svessi