Enn einn Lotus Seven ættinginn. Ég er búinn að fræðast nokkuð um þennan Tiger og er ekkert svaka heillaður. Hann hefur svaka beinlínu afköst en virðist ekkert vera það vel uppsettur að gera betur á braut en bestu Caterham eða jafnvel Westfield bílarnir.
Áhugavert concept en ég tek Caterham Blackbird eða R500 ;)