Ég var bara að velta því fyrir mér hvers vegna það er enginn svarmöguleiki fyrir þá sem hafa hljómtæki í bílnum sínum sem eru undir 10.000 kr. virði. Getur ekki líka verið að einhver hafi engin hljómtæki í bílnum sínum?

Ég vil hvetja fólk til að vanda sig við gerð kannanna og ég vil hvetja stjórnendur áhugamála til þess að samþykkja ekki hvaða kannanir sem er. Öllum getur orðið á að gleyma svarmöguleika, en stjórnendur áhugamála eiga að hafa auga með því sem við erum að senda inn.<br><br>__________________________
Aut tace aut loquere meliora silentio.
___________________________________