Ég vil hvetja fólk til að vanda sig við gerð kannanna og ég vil hvetja stjórnendur áhugamála til þess að samþykkja ekki hvaða kannanir sem er. Öllum getur orðið á að gleyma svarmöguleika, en stjórnendur áhugamála eiga að hafa auga með því sem við erum að senda inn.<br><br>__________________________
Aut tace aut loquere meliora silentio.
___________________________________