Kúpling...
þannig er mál með vexti að eg held kúplingin sé að fara hjá mér.. (slítur alveg, en tengir ekki alveg) og þá er bara slaka á barkanum.. en ég neiddist til að keyra bílinn minn svona í gær og í dag, og ótrúlegt en satt, þá skánaði kúplingin þegar bíllinn var búinn að hitna (kólnaði aftur og varð þá betri).. er möguleiki á að vatn/snjór hafi komist í kúplingshúsið.. eða bara hreinlega slagað, og frosið svo..?