Sælir,
Ég var að spá í að kaupa mér notaðan bíl á svona 2-300 þús. Bara einhvern sem sparneytinn og ódýr í rekstri..

Einn kunningi minn sagði að ég ætti þá að kaupa Skoda, þeir væru með ódýra varahluti og drekka lítið bensín.

Hvað finnst ykkur, eru Skoda bara drasl? Og hvaða gerð er þá best?