Ég er í Nýja Sjálandi núna, og það er geggjað sniðugt kerfi hérna!
15 ára: mátt keyra með fullorðnum, bara eins og æfingaraksturinn á íslandi.
16 ára: mátt keyra einn milli ákveðins tíma.
17 ára: færð bílpróf, ef þú ert ekkert búinn að brjóta af þér á hinum tímanum.
s.s. þeir sem brjóta af sér fyrir 17 eru í djúpum skít og fá ekkert ökuleyfið strax! :D
Bætt við 9. nóvember 2006 - 02:12
Já svo þegar þú ert tekin fullur, geturu farið í fangelsi, þó það sé þitt fyrsta brot. Og ef þú missir prófið í meira en ár, verðuru að taka allt upp á nýtt.
Mótorhjólaprófið frá byrjun, meira prófið, tekur 3 ár að fá fullt meira próf þar.