bíddubíddubíddu vó…ég lærði það í ökukennslu að bíll í neyðarakstri ætti forgang en ekki rétt í neinu tilfelli, ökumaðurinn væri ALLTAF að taka sinn séns sjálfur, ef að þú keyrir á sjúkrabíl sem fer yfir á rauðu þá ertu í rétti, en það er jú allveg sjálfsagt að hleypa honum.
eða allavegana, þetta er það sem mér var sagt í Ö1 eða Ö2, man ekki hvort, allavegana í bóklegum ökuskóla…
„Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“