Núna reynir á ykkur að hjálpa mér, vonandi að gr33n viti þetta enda mikill DSM maður þar á ferð, kann gott að meta ;)
Málið er að ég skipti um ventla og undirlyfturnar eru ekki alveg að gera sig, ná ekki að loka ventlunum alveg, ná því reyndar ef ég leyfi þessu að standa lengi, eins og þær setjist í stæðið sitt eða eitthvað, veit ekki alveg. Allaveganna, ég er að pæla með ventlahæðina, má ég slípa af ventlunum svo að þeir lokist nú almennilega og bíllinn komist í gang?