í þessum leik laga þeir leik nr 1 heilmikið, en leikur númer 1 var algjör bilting í “physics engine” eða raunveruleika hermisins. Brautirnar eru margar, í evrópu og asíu og þær eru MJÖG flottar, að aka á porsche á hockenheim í 20 hringi eða svo, og fara svo á google video og glápa á inboard af þessari braut, þá spáir maður í hvort etta inboard video sé demó úr þessum leik.. magnað.
en jæja nóg af dásemdum um þennan leik, huxunin með þessum þræði er að leita að öðrum áhugasömum bílahermafíklum, ég mun líklega setja upp GTR2 server á næstu dögum, og er að leita að fleirri ökumönnum til að keppa við, ég á ervitt með að standa við skuldbindingar við flesta “race clubs” útí hinum stóra heimi og langar að coma upp svona rólegheita kappakstri.
svo á lokanótum, vill ég benda “turing” bíla áhugamönnum á það að þetta companí sem gerir GTR er að gera WTCC leik, sem kemur út að ég held fljótlega, ég bíð mjög spenntur, verður aldeilis gaman að keira td nürburgring24hours á góðum seat eða slíkt, þó sportbílarnir stóru séu gaman þá er þetta toppurinn að mínu mati.
jæja kappakstursfíklar, ef einhvur hefur áhuga endilega setjið inn línu
nixxi