Það flokkast undir VörubíllC1 sem er skilgreint sem vörufluttningabifreið frá 3.500 kg að 7.500 kg. (s.s stórir pick-up bílar og vinnuflokkabílar) og það námskeið kostar (með skyndihjálp, umferðarsálfræði, umferðarfræði og bíltækni1* –> er án efa að gleyma einhverju) 101 þúsund kall. Að mörgu leyti borgar það sig að taka þá vörubíls pakkann og bæta þannig bara á sig 60 þúsund kalli (Vörubifreið kostar 161 þúsund)
*Þú mátt sleppa við bíltækni tímana ef þú ert bifvélavirki með sveinspróf*
Held að þetta eigi að svara spurningu þinni og jafnvel einhverju fleiru :)