Bara svo það komi fram, þá er það í raun ekki Vaka eða Hringrás sem borgar fyrir bílinn (nema auðvitað ef þeir kaupa hann í varahluti), heldur greiða þeir út 15.000 króna skilagjald frá Ríkinu sem hefur þegar verið innheimt samhliða bifreiðagjöldunum.
Það eru reyndar ekki nema nokkur misseri síðan þetta gjald var lagt á, þannig að ef bílinn er eldri en nokkurra ára (sem hann nú líklegast er), þá er verið að borga meira til baka heldur en hefur verið rukkað inn fyrir hann (sem mun nú auðvitað jafnast út þegar bílar sem eru nýlegir í dag hverfa af götunum eftir svona 10-15+ ár eða svo).
Kv.
747