Svo er mál með vexti að vinur minn seldi mér MItsubishi Galant ´90 árgerð, allt i lagi með það en svo fer ég að keyra, og allt er í fina. Svo fer ég að taka bensín og allt í fína… svo ætla ég að keyra af stað og þá gerist það… hann startað sér ekki.. ég reyni og reyni þangað til að “högtar” sig í gang .. ég HÖgta á stað og högta 10 metra og
búmm bílinn dó.. ég ítti honum í bílastæði og komst að því að það var gat á vassdælunni. ég filli á dæluna í þeirri von að ég geti komið honum heim, og ég kemst á stað og keyri smá spöl þá byrjar hann að högta og verður stífuð… er auðvitað með vökvastíri og það hreifist ekki útaf vassleisi ég rétt náði að beja hann úti kant en þá kemst ég að því að bremsunar virka ekki, svo ég kippti í handbremsu… ég hringi svo í vin minn og læt hann tékka á þessu … þá hafði ég brætt úr vélinni af þeimum orsökum að það var auðvitað ekkert vatn.. það bara leiddi ekki ínni vélina… svo var enginn ólia heldur.. bíllin var samt búinn að fara´í skoðun 1 viku áður… þetta gerist alltsaman fyrir 2 tímum og mig langaði að deila þessaru skrítnu og leiðinlegu reynslu með ykkur.
Bætt við 28. september 2006 - 21:32 Já Bíllin heitir Flumbri að sögn kærustu minnar:) endilega haldið sorgar athöfn heima í stofu:)
<—–Look to the left———–Left you idiot!