Ég er að tala um töluvert eldri bíl, e30 helst ekki eldri en ‘86, og alveg til ’90. Myndi ekki kaupa mér e36 ('91-'99) eða þennan nýjasta (e46).
170 6cyl hestöfl í 1100kg afturdrifnum bíl er alveg feikigott. Og með möguleika uppá amk 190 hestöfl án mjög mikilla breytinga.
En Imprezan er ekki inní myndinni fyrir mig :)