Bretanir hafa endalaust gaman af því að ræða um Burns vs. McRae.
En ekki hafa þeir á EVO Foruminu mikið álit á Makinen.
Þessi rígur á milli þeirra sést vel á flestum blaðaviðtölum og svo eru þeir iðulega að punda á hvorn annan í keppnum. Og í ár hefur McRae oftar haft betur í þessum sálfræði trixum.
En í Nýja Sjálandi hafði Burns betur og McRae snarsneri bílnum á næstseinustu sérleiðinni.
Nokkuð skondið á sjá viðtal við Burns glottandi eftir sérleiðina þar sem hann sagði:
“Colin has been trying to wind me up all day and it goes to show he should concentrate on what he's doing. We half spun on the same one as Colin but it was quite slow - we hit the bank and it put us back on. It makes up for Cyprus and Argentina.”