Hversu mikið er hann skemmdur?
Er þetta hornið á honum eða fyrir miðju?
Brotnaði hann eða rispaðist hann?
Var ljós í stuðaranum sem gæti hafa skemmst?
Hvað er hann gamall?
Klst. kostar u.þ.b. 5.000 kr á flestum sprautuverkstæðum.
Líklega þarf ekki nema kvartlíter af lakki á stuðarann, þ.e. ef hann er allur sprautaður.
Ef þetta er bara hornið á honum og ef hann er óbrotinn, þá er þetta ekki svo rosalega dýrt. En ef hann er brotinn og ef sprauta þarf hann allann þá er verðið farið að hækka, tala nú ekki um ef festingar og bitar hafa bognað.
“Og hana nú” sagði graða hænan.