Góðan daginn,
Ég er að selja bílinn minn ég er staddur á AKUREYRI og skoða ENGIN skipti.
Opel Corsa 1200cc 16v, árgerð 1999, beinskiptur, 3dyra, rauður.
Ásett verð 350.000,- kr. Tilboð 175.000,- kr.
Ath. Bíllinn fór í gegnum skoðun fyrr á þessu ári eftir að ég skipti um 3 skynjara í vélinni en einhvert sambandsleysi er í einhvern af skynjörunum og því kemur stundum inn bilun og bíllinn drepur á sér ef hann gengur lengi á lausagangi annars í fínu standi.
Nýlegt í bremsum, nýleg kúplíng, fínustu dekk, kenwood 7x10 hátalarar.
Bætt við 16. ágúst 2006 - 16:03
Óska eftir svörum hér á huga eða í mail mjj (at} internet.is eða í síma 616-1116