Sýn sýnir frá WRC rallinu
Previewþáttur á fimmtudagskvöldum fyrir hvert rall.
Svo þáttur á hverju kvöldi þar sem sýnt er frá sérleiðum dagsins.
Í kvöld kl. 20:45 verður sýnt frá Leg 3 í Nýja Sjálandi.
Mæli með því fyrir þá sem eru með Sýn því Burns og McRae voru að berjast grimmt í dag með tilheyrandi tilþrifum.