Ég prófaði þetta fyrir nokkrum árum, gallinn við þau er að þetta eru sólið dekk og þau sem ég notaði (í tvo vetur) eyddust allt of hratt að mínu mati. En ég hafði ekkert að athuga við grip og annað slíkt, virkaði ágætlega
Eins og einhver sagði þá eyðast þau hratt. Það er aðal gallinn við þau, en þar sem það er búið að kanna þessa tækni í þaula þá eru þau mjög góð vetrardekk, sérstaklega í hálku og snjó (henta t.d illa innannbæjar þar sem allt er kafsaltað)
Ég er með harðkorna dekk undir bíllnum hjá mér núna keyrði 3 vetur á þeim og klára þau líklegast í lok sept og það eru enn að koma ný korn og svona 3mm eftir af dýpt kannski aðeins minna enn ´þau fara voða hratt í sumar akstri
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..